24.5.2007 | 17:30
Knattstjórnin
Jćja ţađ fór ţá svona, mínir menn töpuđu fyrir Mílan í leik sem hefđi getađ falliđ á hvorn veginn sem var. En núna féll ţađ Mínan-megin og svo sem ekkert viđ ţví ađ segja. Gott hjá mínum ađ komast í úrslitaleikinn og mađur getur svo sem veriđ sáttur.
Hélvíti finnst mér ađ ţetta sumar hafi veriđ stutt. Komiđ haust og ég hefi alveg misst af sumrinu, ţví miđur. Sumir vilja segja ađ ţađ séu bara tvćr árstíđir á ţessu landi, vor og haust. En hvađ sem ţví líđur ţá er vor í pólitikinni og verđur gaman ađ fylgjast međ hvernig sumrar.
Á ţeirri fjögurra ára pólitísku ári sem hver ríkistjórn fćr ef vel árar eru fjórar árstíđir. Og nú er vor. Vonandi sér stjórnin (les. Samfylkingin) til ţess ađ vel sumri í velferđarkerfinu og haustiđ og veturinn verđi mild. Ţó búastmegi viđ hretum annađ slagiđ sérstaklega ţegsr haustar og vetur sest ađ ţá er ţađ í höndum ríkisstjórnarinnar ađ sjá til ţess ađ vel ári og allir geti unađ glađari viđ sitt en áđur.
Ađ lokum vil ég leggja til ađ undinn verđi bráđur bugur ađ ţví ađ kanna hvort ekki er hćgt komast inn í Evrópusambandiđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.