23.5.2007 | 18:06
Andstjórnin
Mátti til að minnast á stjórnarandstöðuna eftir að hafa heyrt í þeim Guðna og Steingrími J í dag. Sauðburðarvinnan virðist hafa haft góð áhrif á Steingrím og var öllu málefnalegri og orðvarari en undanfarið. Guðni talaði í sínum venjulega véfréttestíl sem gert hefur hann að viðundri og skemmtikrafti í þéttbýlinu en átrúnaðargoði bænda og haftastefnumanna. Blessuð manneskjan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
Athugasemdir
Vonandi verður þessi stjórnarandstaða ögn málefnalegri heldur en samfylkingin var. Það var ekki merkileg pólítik sem samfylkingin rak í sinni stjórnandstöðu.
söv
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.